ATH! matsalurinn er lokaður út sumarið. hÆGT ER AÐ PANTA hádegisverð OG FÁ AFHENT á fiskislóð 26.

Heitur hádegisverður alla virka daga

Vegna breyttra aðstæðna verður hægt að panta og fá afhent hjá okkur á fiskislóð 26 á völdum dögum. Hægt verður að sækja matinn á milli 11:45–12:15.

Með pöntun þarf eftirfarandi að fylgja: Dagsetning, nafn, fjöldi skammta & símanúmer

Pantaðu mat hér

PANTA hádegisverð
Matseðill vikunnar 26 - 1. Nóvember
 • Mánudagur
  Ofnbakaður þorskur í kryddhjúp með tómat-canelini ragú, papriku og piparrjómaosti
 • Þriðjudagur

  í dag

  Tagliatelle pasta með lax, löngu, rækjum , vorlauk, tómötum spínati og salsa verde
 • Miðvikudagur
  Innbakaður lax með aspasfyllingu, kartöflum, grænmeti og rósmarínsósu
 • Fimmtudagur
  Grilluð bruchetta með serrano hráskinku, dala osti, tómötum og basil. Tómat grænmetissúpa
 • Föstudagur
  steiktar kjúklingalundir með hvítlauksristuðum kartöflum, grænmeti og sinneps estragon sósu

0 stk.  „“  var bætt í körfuna