Heitur hádegisverður alla virka daga

Hádegið er heilög stund hjá okkur í Ostabúðinni, en við höfum árum saman séð Íslendingum fyrir ferskum, fjölbreyttum og heiðarlegum hádegisverði. Hádegishlaðborðið okkar er opið alla virka daga milli kl. 11:45–13:15. Við bjóðum einnig upp á fyrirtækjaþjónustu, og sendum þá matinn beint í vinnuna til þín.

Fáðu matseðil hverrar viku í pósthólfið

Matseðill vikunnar 23 - 3 Apríl
Matseðill væntanlegur
Skráðu þig á póstlistann til að missa aldrei af vikuseðlinum okkar.

0 stk.  „“  var bætt í körfuna