Veislusalur til leigu á granda fyrir einkasamkvæmi

Haltu veisluna þína hjá okkur. Nýr og glæsilegur veislusalur okkar á Fiskislóð 26 tekur allt að 100 manns í sæti og 140 manns í standandi boð. Stutt í almenningssamgöngur og næg bílastæði í kring.

vöruflokkur

reiðubúinn til veisluhalds

Salurinn okkar er fullbúinn með öllum þeim búnaði sem til þarf í veisluna. Nettenging, skjávarpi, hljóðkerfi og hljóðnemi fyrir ræðuhöld, tónlist og skemmtiatriði. Aðgengi er gott og lyfta í húsinu.

Hægt er að breyta uppröðun í salnum þannig að hann henti fyrir ótal mismunandi tilefni. Hvernig sem þín draumaveisla er, þá getum við alltaf aðstoðað

Innifalið í leigu

  • skjávarpi

  • Hátalarakerfi

  • Salerni

  • Svið

  • Skjávarpi & tjald

  • Eldhúsaðstaða

  • Lyfta

  • Snjall lýsing

  • Míkrafónn

  • Fatahengi

0 stk.  „“  var bætt í körfuna